BR50 Félagsmótið

Félagsmót í BR50 skotfimi. Opið öllum
Mótsgjald 1.500 kr.
Reglur:
https://skyttur.is/50metra-benchrest
Búnaður: .22lr riffill með sjónauka og rest ( rest eða sandpokar)

Þrír flokkar riffla eru í þessari grein:

International sporter:
Riffill sem er ekki þyngri en 3.855 kg með sjónauka. Enginn aukabúnaður má vera á rifflinum en það má breyta gikk og bedda rifflilinn. Sjónaukinn má ekki hafa meiri stækkun en 6.5x og ef hún er breytileg verður að innsigla hana í 6.5x með límbandi fyrir keppni. 

Léttur Varmint .22 randkvektur riffill:
Riffill sem er ekki þyngri en 4.762 kg með sjónauka. Hann má vera með öllum aukabúnaði og breyttur að vild. Engin takmörk eru á sjónaukastækkun.

Þungur Varmint .22 randkveiktur riffill:
Riffill sem er ekki þyngri en 6.803 kg með sjónauka. Aðrar takmarkanir eru ekki á honum.

Dagsetning: 
Fimmtudagur, 6 júní, 2019 - 19:00 to Föstudagur, 7 júní, 2019 - 21:45
Staðsetning: 
Skotsvæðið
Geitasandi
850 Hellu
 
1 Hefst 2 Lokið
International sporter: Riffill sem er ekki þyngri en 3.855 kg með sjónauka. Enginn aukabúnaður má vera á rifflinum en það má breyta gikk og bedda rifflilinn. Sjónaukinn má ekki hafa meiri stækkun en 6.5x og ef hún er breytileg verður að innsigla hana í 6.5x með límbandi fyrir keppni. Léttur Varmint .22 randkvektur riffill: Riffill sem er ekki þyngri en 4.762 kg með sjónauka. Hann má vera með öllum aukabúnaði og breyttur að vild. Engin takmörk eru á sjónaukastækkun. Þungur Varmint .22 randkveiktur riffill: Riffill sem er ekki þyngri en 6.803 kg með sjónauka. Aðrar takmarkanir eru ekki á honum.
Drupal spam blocked by CleanTalk.
CAPTCHA
Þessi spurning er til þess að prófa hvort að þú sért maður eða tölva
1 + 2 =
Leystu þetta einfalda reiknidæmi og settu inn niðurstöðuna. T.d. fyrir 1 + 3, settu inn 4.