Fræðandi fyrirlestur hjá Arnóri

Arnór Óli Ólafsson var með mjög áhugaverðan fyrirlestur í gærkvöldi á skotsvæðinu um haglaskotfimi. 6 mættu á námskeiðið og vorum menn mjög ánægðir með þetta. Var þetta góður undirbúningur fyrir leirdúfuvertíð sumarsins. Þökkum við Arnóri kærlega fyrir þetta.