Framkvæmdir á svæðinu - opnir skurðir

Vegna framkvæmda á svæðinu eru núna nokkrir opnir skurðir þar. Því skal sýna aðgát þegar komið er á svæðið. Hægt er að komast á riffillvöllinn með því að fara vestan meginn við mönina, og fylgja raflínunni fyrir völlinn. Við reynum að flýta framkvæmdum og biðjumst velvirðingar á þessu.