Landsmót í 300 metra riffli

Landsmót Stí í 300 metra riffli verður haldið á skotsvæði Skotfélagsins Skyttur þann 12. ágúst 2017.

Mótið hefst kl. 10:00

Mótsgjald er 4.500 kr.

Skráning fer fram hjá hverju félagi fyrir sig og verður að senda skráningar á STÍ fyrir hádegi 09.08.2016.

Félagsmenn hjá Skotfélaginu Skyttur skrá sig á skraning@skyttur.is

Dagsetning: 
Laugardagur, 12 ágúst, 2017 - 10:00 to Sunnudagur, 13 ágúst, 2017 - 14:45
Staðsetning: 
Skotíþróttasvæðið
Geitasandi
851 Hella