Opið kvöld - sala leirdúfhringja

Opið æfingakvöld 

Opið verður á svæðinu næstkomandi þriðjudagskvöld. Leirdúfuvélarnar eru komnar í lag

Núna er komið nýtt fyrirkomulag varðandi sölu leirdúfuhringja. Munum við selja þá í miðum, og er hægt að kaupa staka hringi, 10 hringja kort eða 25 hringi

Stakur hringur er á 800 kr.
10 hringja kort á 7000 eða 700 kr. hringurinn
25 hringir á 15.000 kr. eða 600 kr. hringurinn

Verða kortin seld á opnum kvöldum eða hægt að nálgast hjá stjórn.

Endilega komið og náið ykkur í miða og takið nokkra hringi í leiðinni á þriðjudaginn

Leirdúfuhringir
Dagsetning: 
Þriðjudagur, 8 júní, 2021