Silhouettumótið 2019

Fyrsta innanfélagsmótið hjá Skyttum í Silhouettu.

Keppt verður í flokki randkveiktra riffla, þ.e. á 1/5 skala.

Færin eru 40, 60, 77 og 100 metrar.

Keppt verður í báðum flokkum. Keppt eftir reglum IMMSU

Skráning hér á síðunni

Dagsetning: 
Þriðjudagur, 9 júlí, 2019 - 19:00 to Miðvikudagur, 10 júlí, 2019 - 21:45
Staðsetning: 
Skotsvæðið
Geitasandi
851 Hellu
 
1 Hefst 2 Lokið
Silhouetta randkveiktir rifflar skiptast í tvo flokka. Silhouettu riffill: Má mest vera 4.6 kg og hlaup ekki lengra en 30" eða 762mm Léttur riffill: Má mest vera 3.855 kg verður að vera með upprunalegu hlaupi eða hlaupi af sömu gerð frá sama framleiðanda og upprunalega hlaupið. Báðir rifflarnir verða að vera gerðir fyrir .22LR skot. *Léttur riffill má keppa í flokki Silhouettu riffill líka.
Drupal spam blocked by CleanTalk.
CAPTCHA
Þessi spurning er til þess að prófa hvort að þú sért maður eða tölva
4 + 9 =
Leystu þetta einfalda reiknidæmi og settu inn niðurstöðuna. T.d. fyrir 1 + 3, settu inn 4.