Verðskrá

 

Verðskrá 2021
Aðgangsgöld Verð
Árgjald 12.000 kr.
Leirdúfuvöllur  
Hringur fyrir félagsmenn 800 kr.
Hringur fyrir aðra 1.000 kr.
Afsláttarkort fyrir félagsmenn, 10 hringir 7.000 kr.
Afsláttarkort fyrir félagsmenn, 25 hringir 15.000 kr.
Kúluvöllur  
Aðgangur á kúluvelli utanfélagsmenn - hvert skipti 1.000 kr.
Skotpróf fyrir hreindýraveiðar 4.500 kr.
Skífusett fyrir 50m. Skífa og 6 innlegg 300 kr.
Skífusett fyrir 25m skammbyssu. Skífa og 6 innlegg 500 kr.
Leiga  
Riffill .22LR til útleigu á skotsvæði 1.000 kr.
Skammbyss .22LR til útleigu á skotsvæði 1.000 kr.
Tvíhleypa 12GA til útleigu á skotsvæði 1.000 kr.
Útleiga á skeet velli 1 dagur 20.000 kr.
Mótagjöld  
STÍ mót 2.000 kr.
Innanfélagsmót 1.000 kr.
Opið mót 1.500 kr.

 

Félagsgjöld: 
Þeir sem eru yngri en 18 ára borga ekki árgjald. Minnt er á að samkvæmt lögum mega þeir sem eru orðnir 15 ára stunda æfingar í ákveðnum skotgreinum.

Leirdúfuhringur:

Einn hringur er 25 dúfur

Kúluvöllur:

Frítt fyrir félagsmenn
1.000 kr. fyrir utanfélagsmenn

Skotpróf fyrir hreindýraveiðar:

4.500 kr. samkvæmt verðskrá Umhverfisstofnunar