Aðalfundur
23.03.2021
- 20:15 Fundur settur af formanni
 
- Fundarstjóri kosinn. Magnús Ragnarsson. Fundarritari kosinn, Bjarki Eiríksson.
 
- Fundargerð síðasta aðalfundar lesin upp af fundarstjóra.
- Skýrslan í styttri kantinum sökum samkomutakmarkana og íþróttabanns vegna Covid-19 faraldursins.
 - Vegur var lagður sem er gríðarleg bót fyrir félagið.
 
 
- Gjaldkeri kunngjörir ársreikning félagsins.
- Ársreikningur samþykktur samhljóða.
 
 
- Skýrslur nefnda:
- Haglanefnd: Covid hélt öllu í lágmarki
 - Riffilnefnd: Covid hélt öllu í lágmarki
 - Skammbyssunefnd: Covid hélt öllu í lágmarki
 - Bogfiminefnd: Covid hélt öllu í lágmarki
 
 
- Umræður um skýrslur
 
- Árgjald ákveðið. Stjórn leggur til hækkun á árgjaldi úr 10.000 kr í 12.000 kr. Breytingin tekur gildi árið 2022. Tillaga samþykkt samhljóma.
- Verð á leirdúfum og leirdúfuskotum hefur hækkað og því nauðsynlegt að breyta gjaldskrá félagsins.
 - Gjaldskrá verður uppfærð og verður eftirfarandi:
 
 
- Kosning stjórnar:
- Valur Ragnarsson býður sig fram í stjórn sem meðstjórnandi
- Kosning hans er samþykkt samhljóma.
 
 - Jón Þorsteinsson hættir
 - Kristinn Valur Harðarson kemur inn í varastjórn
 
 - Valur Ragnarsson býður sig fram í stjórn sem meðstjórnandi
 - Stjórn að öðru leyti endurkosin og er eftirfarandi:
- Magnús Ragnarsson formaður
 - Jóhann Þórir Jóhannsson Gjaldkeri
 - Bjarki Eiríksson Ritari
 - Haraldur Gunnar Helgason varaformaður
 - Valur Gauti Ragnarsson meðstjórnandi
 - Kristinn Valur Harðarson varamaður
 - Guðmar Jón Tómasson varamaður
 
 
- Kosning formanna fastanefnda
- Bjarki Eiríksson formaður riffilnefndar
- Viðar kemur inn í riffilnefnd.
 
 - Einar Þór Jóhannsson formaður haglanefndar
 - Magnús Ragnarsson formaður skammbyssunefndar
 - Stjórn mun auglýsa eftir formanni bogfiminefndar
 - Jóhann Þórir tekur að sér formennsku mótanefndar sem verður ný nefnd innan félagsins.
 
 - Bjarki Eiríksson formaður riffilnefndar
 
- Kosning tveggja endurskoðenda
- Guðni Ragnarsson, Þórður Freyr Sigurðusson kosnir + varamaður
 
 
- Önnur mál:
- Riffilhúsið
- Teikningarnar komnar í byggingarleyfisferli
 - Páll Jóhannsson er tilbúinn að taka að sér að vera byggingarstjóri/meistari byggingarinnar.
 - Þurfum rafvirkja, pípara og sjálfsagt einhverja fleiri
 - Húsið um 5m breitt og 17m langt
 - Til stendur að þetta verði alhliða hús sem hentar til margra riffilgreina
 - Reiknað er með að geta hafist handa í apríl
 
 - Skipting verka innan félagsins
- Hugmyndir uppi um að auglýsa eftir fólki sem hefur tíma og getu til þess að inna af hendi ýmis störf svo að hlutirnir fari í framkvæmd. Margar hendur vinna létt verk.
 
 - Athuga hvenær verður hægt að hefla veginn upp á svæðið næst.
 - Hönnun afsláttarmiða fyrir félagsmenn rædd. Hjálpar til við uppgjör og yfirsýn.
 - Rétta þarf klúbbhúsið
 - “Running target”
 - Rætt að riffilhúsi verði einangrað. Fyrst um sinn verði það væntanlega einungis fokhelt og safnað verði fyrir næsta áfanga.
 - Gámur.
- 20ft gámur. Nauðsynlegt að hann komi samhliða riffilhúsinu.
 
 - Hreindýraskotpróf
- Skráðir skotprófsdómarar á vegum félagsins eru Magnús Ragnarsson, Bjarki Eiríksson, Haraldur Gunnar Helgason, Kristinn Valur Harðarson og Jón Þorsteinsson.
 - Magnús Ragnarsson tilkynnir að hann hafi áhuga á að stíga til hliðar sem prófdómari og að einhver mætti koma í hans stað.
 - Auglýsa betur að hjá félaginu sé hægt að taka skotpróf og reyna að auka tekjur af skotprófum.
 
 - Skotvopnanámskeið
- Athuga hvort að grundvöllur sé fyrir að halda skotvopnanámskeið á vegum UST.
 
 - Rætt að bæta við stál silouettum
- Flyshot skífa
 
 
 - Riffilhúsið
 
- Fundi slitið