Aðalfundur

Aðalfundur 23.03.2021

Aðalfundur

23.03.2021

 

 

  1. 20:15 Fundur settur af formanni

 

  1. Fundarstjóri kosinn. Magnús Ragnarsson. Fundarritari kosinn, Bjarki Eiríksson.

 

  1. Fundargerð síðasta aðalfundar lesin upp af fundarstjóra.
    1. Skýrslan í styttri kantinum sökum samkomutakmarkana og íþróttabanns vegna Covid-19 faraldursins.
    2. Vegur var lagður sem er gríðarleg bót fyrir félagið.

 

Aðalfundur 23.06.2020

Fundargerð Aðalfundar Skotíþróttafélagsins Skyttur 23.06.2020

 

Aðalfundur 14.03.2019

Aðalfundur 2019

Aðalfundur Skotíþróttafélagsins Skyttur var haldin að Gunnarsholti þann 14.03.2019

Var fundurinn ágætlega sóttur

Reynir Þorsteinsson var kosin fundarstjóri

Fundarritari var kosinn Magnús Ragnarson

Fundargerð síðasta aðalfundar var lesin

Formaður fór yfir skýrslu stjórnar

Gerðu formenn nefnda grein fyrir störfum sínum.

Reikningar lagðir fram.

Voru umræður um rafmagnskostnað, kostnað við lagningu vegs og við framkvæmdir á nýju húsi

Voru ársreikningar samþykktir samhljóða.

Aðalfundur 20.02.2018

Mættir Voru 13 félagsmenn, þar af 5 stjórnarmenn

Fundarstjóri

Fundarstjóri var sjálfkjörinn Magnús formaður

Fundarritari

Fundarritari er ritari

Skýrsla stjórnar
 

Riffilnefnd

Settum batta á 50 m, Til að geta haldið BR50 mót.

Teiknað riffilhús og

Skammbyssunefnd

Voru með ISSC frá hlað sem virkaði einfaldlega ekki.

Nú er komin beretta 22lr skammbyssa sem er hugsuð til æfinga og keppni

Haglanefnd

Sáu um verklegt próf í skotvopnaprófum fyrir austan

Aðalfundur 23.02.2012

Fundargerð Aðalfundar Skotfélagsins Skyttur 23. Febrúar 2012-02-23

Starfsmenn fundar kosnir
Farið yfir fundargerð síðasta fundar
Skýrsla stjónrnar kynnt.
Helsta efni hennar að skotfélagið er komið með bráðabirgðaraild að HSK
Deiluskipulag klárað, fór töluverður tími í það
Það helsta á dagskrá á næstunni er að gera veg að svæðinu og fá rafmagn.

Aðalfundur 16.02.2017

Aðalfundur Skotfélags Skyttur

 

Fundur er settur 16.02´17

Mættir eru 8 félagsmenn, þar af 4 stjórnarmenn.

Lesið var yfir fundargerð síðasta árs.
 

Skýrsla Stjórnar

Fjöldi félagsmanna virðist enn vera að aukast en tæpir 80 félagsmenn hafa greitt félagsgjöld .

64 skotpróf fyrir hreindýraveiðar voru tekin á árinu.

Voru haldin tvö skotmót á árinu. Annarsvegar Gæsaskyttumótið 2016 haldið á svæðinu og var það fyrsta mót sinnar tegundar hjá okkur . þótti það lukkast vel.

Aðalfundur 29.03.16

Aðalfundur Skotfélagsins Skyttur

Haldinn 29.03.2016

 

Lesið yfir frá aðalfundi seinasta árs og hvað var gert og ekki gert.

Farið yfir rekstrarárið og hvað var gert (framkvæmdir)

Nefndir gerðu grein fyrir sínu.

Refanefnd skilaði 57 refum árið 2015

Refaveiðin var dræm veturinn 2016 og haldið að hún yrði verri næsta vetur.

Reikningar lagðir fram .

Æfingatekjur voru alltof lágar þetta árið og var lítið skotið á vellinum í ár.

Lækkaður var rekstrarkostnaður á Heimasíðunni.

Subscribe to RSS - Aðalfundur