Skip to main content
Forsíða
Skotíþróttafélagið Skyttur
SKS Rangárvallarsýslu

Main navigation

  • Um félagið
    • Merkið
    • Fundargerðir
    • Leyfi
    • Verðskrá
    • Gerast félagsmaður
    • Búningar
    • Hafa samband
    • Stjórn
  • Starfsemi
    • Ungmennastarf
    • Æfingasvæðið
    • Allir viðburðir
    • Mótaskrá
    • Æfingar
    • Bogfimi
  • Fróðleikur
    • Skotgreinar
    • Styrktaraðilar
    • Hreindýrapróf
    • Íþróttasambönd
    • Spjallsvæðið
    • Önnur félög
  • Lög og reglur
    • Lög félagsins
    • Öryggisreglur
    • Siðareglur
    • Persónuverndarstefna
    • Byssuleyfi

Stjórnarfundur 25.06.2018

Fundur stjórnar 25. jún. 18

 

 

Þarf að skoða áskriftarleiðir varðandi netþjónustuna í klúbbhúsinu. Ekkert aðkallandi eins og er en þarf að skoða þetta í náinni framtíð

 

Þurfum að kaupa myndavél í húsið. Til að vakta peningaskápana og byssuskápana.

Hún kostar 12.000.- og var það ákveðið að fjárfesta í henni.

 

Haglabyssan sem við ætlum að kaupa. Okkur var boðið Marocchi tvíhleypa á góðum díl frá Hlað og við erum að bíða eftir að klára þann díl. Það var ákveðið að ganga frá þeim díl.

Einnig var talað um að í framtíðinni þarf að skoða að kaupa 22lr með kíki sem við gætum lánað.

Þurfum að leita tilboða í tryggingar af skotfélaginu. Bjarki gengur í það.

Silhouette skotmörk in erum að hugsa um 2 sett. Heildarkostnaður á því í gegnum Shopusa verður líklega 41 þ krónur. Og einnig skotmörk til að taka núllpunkt kostar 12-15þ kall stykkið. Það var samþykkt að kaupa þessi sett bæði.

 

Okkur býðst 40 feta hightop gámur á sama verði og við gætum fengið 20 feta gám á. Og vorum við sammála um að festa okkur hann með fyrirvara um breytingar. Kom fram hugmynd að grafa hann inní mönina.

Það þarf að semja breytingartillögu um á lögum um fjölda stjórnarmanna á stjórnarfundum. Núna þurfa að mæta 4 á fund til að fundur teljist löglegur. Og viljum laga það.

Og eins með breytingar á lögum á fjarfundabúnaði.

Tegund
Stjórnarfundur
Dagsetning
Mánudagur, júní 25, 2018 - 12:00

Á döfinni

  • Geitasandur lokaður v/ útleigu 6.-7. júlí
    06.07.2025 09:00
  • PRS Centerfire mót
    13.09.2025 09:00

Skráningar og áskriftir

Abler

RSS feed
Skotíþróttafélagið Skyttur kt. 420409-1330 - Geitasandi, 850 Hella - Reikningsnúmer: 182-26-4204 - skotfelag[hjá]skyttur.is
Höfundarréttur © Magnús Ragnarsson.. Öll réttindi áskilin.
Powered by Drupal