Æfingaáætlun fyrir haustið 2025 komin út. Unglingastarfið byrjar í þessari viku og opnir tíma í loftsal koma inn á næstu dögum. Einnig verður byrjendanámskeið í loftskammbyssu sem hefst í næstu viku, bæði fyrir unglinga og fullorðna. Eitthvað fyrir alla. Skráning fer fram í vefverslun Abler.