Við viljum minna félagsmenn á þjálfaramenntun ÍSÍ, sérstaklega þá sem hafa áhuga á því að koma að þjálfun hjá okkur.
Við erum byrjuð að reka öflugt Ungmennastarf í skotíþróttum og eitt af okkar leiðarljósi í því starfi er að allir þjálfarar séu með þjálfaramenntun frá ÍSÍ ásamt þjálfaramenntun sérsambandsins okkar, Skotíþróttasamband Ísland (STÍ).